top of page
Hiking

SKÁTAFÉLAGIÐ HEIÐABÚAR
 

Aðalfundur Skátafélagsins Heiðabúa fer fram mánudaginn 26. febrúar kl 19:30 í skátaheimilinu á Hringbraut 101.

 

Kosið verður um stjórn félagsins, lagabreytingar afgreiddar, farið yfir árskýrslu og ársreikninga. Lausar eru stöður félagsforingja, ritara, meðstjórnanda og varamanna. Meðstjórnendur og varamenn gefa áfram kost á sér en allir geta boðið sig fram í þær stöður. Einnig er óskað eftir tillögum um breytingar á lögum félagsins. Áhugasamir hafi samband við Árna Frey í síma 865-5776 eða í tölvupósti á arnifreyr@ymail.com. Umsóknarfrestur um stöðu í stjórn og tillögur að lagabreytingum er til föstudagsins 16. febrúar. 
Við bjóðum öllum virkum skátum og forráðamönnum þeirra, sem og öllum áhugasömum um skátahreyfinguna velkomin á fundinn.
Með skáta kveðju, stjórn Heiðabúa.

Þetta er heimasíða Skátafélagsins Heiðabúa sem starfar í Reykjanesbæ.

Untitled

VIÐBURÐA-SKRÁNING

 Heiðabúar eru frjáls félagasamtök fyrir skátastarf drengja og stúlkna

Skátafélagið Heiðabúar eru aðili að BÍS 

Nonprofit Organization · Youth Organization · Boy scout · Girl scout

Þarftu að ná í okkur

Scenic Mountain Biking

UM OKKUR

HEIÐABÚAR,
VÍSIÐ VEGINN,

VÖRÐUM HLAÐIÐ EYÐI SAND

Skátafélagið Heiðabúar Stofna 15 september 1937 og fyrsti félagsforingi þess var Helgi S(igurgeir) Jónsson.

HAFA SAMBAND

Hringbraut 101 Keflavík Iceland 230

860 4470 / 421 3190

  • facebook
bottom of page